Í könnun MMR þar sem spurt var um afstöðu fólks til fiskveiðiheimilda sögðust 61% svarenda vera hlynntir því að stjórnvöld afturkalli með einum eða öðrum hætti gildandi fiskveiðiheimildir og úthluti þeim að nýju með breyttum reglum. Aftur á móti voru 20,7% andvígir slíkum hugmyndum og 18,3% sögðust hvorki vera hlynnt né andvíg hugmyndinni.

    0902_03

 

 Niðurstöðurnar í heild:
 0902_tilkynning_kvoti.pdf