MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna en leggur megin áherslu á rannsóknatól sem stjórnendur geta með beinum hætti notað við daglega ákvarðanatöku. Félagið byggir á traustum grunni og starfar fyrir mörg helstu fyrirtæki landsins ásamt því að reka rannsóknaverkefni í samstarfi við virt alþjóðleg rannsóknafyrirtæki.

Um félagið

MMR / Markaðs og miðlarannsóknir ehf
Ármúla 32
108 Reykjavík
Sími 578 5600

Kennitala: 461206-0850
VSK númer: 92612
Ársreikningar: Sjá ársreikningaskrá
Fyrirtækið var stofnsett þann 1. desember 2006

MMR er aðili að og starfar samkvæmt ströngum siðareglum Esomar - Alþjóðasamtökum markaðsrannsóknafyrirtækja