MMR gerir reglulega viðhorfskannanir meðal almennings og stjórnenda í landinu. Kannanirnar fjalla um mjög fjölbreytt málefni svo sem lífskjör, stjórnmálaskoðanir, stöðu heimsmála, framtíðarhorfur og hversdagslega hluti eins og veðurfars og mataræðis.
Hér að neðan er að finna hlekki á niðurstöður nokkurra kannana sem MMR gerir reglulega.