This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

MMR gerir reglulega viðhorfskannanir meðal almennings og stjórnenda í landinu. Kannanirnar fjalla um mjög fjölbreytt málefni svo sem lífskjör, stjórnmálaskoðanir, stöðu heimsmála, framtíðarhorfur og hversdagslega hluti eins og veðurfars og mataræðis.
Gögnin eru notuð af almenningi, fjölmiðlum, stefnumótendum og fyrirtækjum til að átta sig á þeim straumum og stefnum sem eru á döfinni hverju sinni. 

Meðal reglulegra viðhorfskannana MMR má nefna:

Fylgiskannanir:
MMR mælir reglulega stuðning við stjórnmálaflokka á Íslandi. Þá birtir MMR reglulega fylgisspár í aðdraganda sveitarstjórnakosninga, forsetakosninga og þjóðaratkvæðagreiðslna.

Störf forsetans:

MMR hefur frá árinu 2011 gert reglulegar mælingar á ánægju almennings með störf forseta Íslands.

Innganga í Evrópusambandið:

Við mælum afstöðu Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið amk. mánaðarlega allt árið um kring.

Traustkannanir:
MMR mælir reglulega traust almennings til helstu stjórnmálaleiðtoga og stofnana landsins.

Skoðaðu niðurstöður úr reglulegum viðhorfskönnunum MMR með því að nota hlekkina hér að neðan: