Einungis 14,4% svarenda telja að efna eigi til alþingiskosninga í lok kjörtímabilsins. Aftur á móti telja 30,8% svarenda að kjósa eigi innan þriggja mánaða og 30,3% að kosningar eigi að fara fram eftir 3-6 mánuði, Hins vegar telja 15,2% að kjósa eigi eftir 6-12 mánuði og 9,3% segja að réttast væri að efna til næstu alþingiskosninga árið 2010.
Niðurstöðurnar í heild: 0901_tilkynning_kosningar.pdf