- Formaður Vinstri grænna sá sem flestir segjast bera mikið traust til.
- Fæstir segjast bera lítið traust til nýs formanns Framsóknarflokksins.
Flestir, eða 33,7%, segjast bera mikið traust til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Þar á eftir kemur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, en 23,2% segjast segist bera mikið traust til Sigmundar sem er réttum tveim prósentustigum færri en segjast bera lítið traust til hans. Vel yfir helmingur segist bera lítið traust til formanna Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingar og Frjálslynda flokksins.
Niðurstöðurnar í heild: 0901_tilkynning_trauststjornm.pdf