MMR kannaði hvort Íslendingar ætla að ferðast innanlands eða utan í páskafríinu. Svo virðist sem rúmur helmingur landsmanna ætli að halda sig heima yfir páskana en af þeim sem tóku afstöðu til spurningarinnar sögðust 57,7% ekki ætla að ferðast neitt. 33,5% svarenda sögðust ætla að ferðast innanlands eingöngu og 5,8% sögðust ætla að ferðast utanlands eingöngu . Þá voru 3,1% þeirra sem tóku afstöðu sem sögðust ætla að ferðast bæði innan- og utanlands í páskafríinu.

1104_paskafri

Niðurstöðurnar í heild:
1114_tilkynning_pskar.pdf

Lokaniðurstaða Capacent Gallup reyndist að meðaltali 1,7 prósentustigum frá kosningafylgi flokkanna og forspá um fulltrúafjölda gekk eftir.