MMR kannaði hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að íslensk stjórnvöld bæðu Íraka opinberlega afsökunar á því að hafa verið á „lista hinna viljugu þjóða“ og stutt þannig hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak. Af þeim sem tóku afstöðu svöruðu 69,7% játandi og 30,3% neitandi.

1004_tilkynning_irak.pdf