Alþingiskosningar

|

- Fylgi ríkisstjórnarflokkanna dalar
- Minna en helmingur segist styðja ríkisstjórnina

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig tæpum 8% frá síðustu kosningum og mælist nú stærsti stjórnmálaflokkurinn á þingi, en 31,6% segjast myndu kjósa flokkinn væri gengið til kosninga í dag.

Fylgi Samfylkingarinnar dalar aftur á móti nokkur og mælist nú 24,1% en var 29,8% við síðustu kosningar.  Fylgi Vinstri grænna mælist 19,8, fylgi Framsóknarflokksins mælist 16,6% og Borgarahreyfingin mælist með 3,1% fylgi. 4,8% segjast myndu kjósa aðra flokka.

 

0909_03

 

Niðurstöðurnar í heild:
 0909_tilkynning_stjornmal.pdf