EM: Eigindlegt + megindlegt

Megindlegar rannsóknaraðferðir eins og rýnihópar gegna fyrst og fremst því
hlutverki að kortleggja og skilja. Þannig nýtast þær vel til að kortleggja hvaða
skoðanir eru til en þær gefa ekki til kynna hvaða skoðanir eru algengastar.
Til að mæla það þarf að flétta niðurstöður eigindlegra rannsókna saman við
megindlegar aðferðir – svo sem spurningakannanir.
EM er heildstæð lausn MMR við samþættingu eigindlegara og meginlegra rannsóknaraðferða.
EM felur í sér samræmda gagnaöflun sem á endanum skilar sér í skilvirkari rannsókn og lægri kostnaði.

Eiginleikar og ávinningur

Með því að skipuleggja samþættingu rannsóknaraðferða strax í upphafi er lagður grundvöllur að markvissari rannsókn. Helsti ávinninurinn felst í því að gagnaöflun sem fer fram við skipulagningu umræðurannsóknar (s.s. rýnihóps) endur-nýtist þegar kemur að framhaldskönnun og að endanlegur spurningalisti er undirbúinn og forprófaður strax í umræðurannsókninni. Þannig minnkar tvíverknaður, framkvæmdatími styttist og kostnaður lækkar.

 

EmFLow